Safn: Alopecia - framhaldsmeðferð
Framhaldsmeðferð fyrir hunda sem hafa misst feldinn. Meðferðina ætti að endurtaka á 2 vikna fresti.
Premask
Blanda saman PH balance og PEK næringu (ca. 1 tsk) og blandað vel saman við um 1 dl. af volgu vatni. Þessi blanda er borin í þurran feldinn/húðina og látið vinna í um 15 mín á meðan hundinum er pakkað í handklæði. Þar á eftir er blandan skoluð vandlega úr feldinum.
Sjampó
Mineral H sjampói er blandað í um 1 dl. af volgu vatni og notað til að þvo feldinn. Vinnið upp froðu alveg niður að húð. Skolið vandlega þar til allar sápuleyfar eru komnar úr feldinum.
Næring
Blanda saman Derma Plus, PEK næringu (1 tsk) og Kr24 (1 tsk) og blandað saman í um 1 dl. af volgu vatni og borið í allan feldinn, látið vinna í 3 - 5 mín og skolið vandlega úr feldinum.
-
PH Balance
Hefðbundið verð Frá 5.050 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Mineral H sjampó
Hefðbundið verð Frá 2.860 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Derma Plus – Nourishing Solution - næring
Hefðbundið verð Frá 4.350 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Mineral Complex KR-24 næring
Hefðbundið verð Frá 2.590 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per