Frí sending með Dropp á pöntunum yfir 12.500 kr.

Vörulisti: Fótasveppir

Almennt þegar fótasveppir eru vandamál þá skiptir miklu máli að halda þófunum þurrum og fjarlægja sem mest af hárunum sem vaxa í þófanum.

Vörur frá Iv San Bernard sem aðstoða í baráttunni við fótasveppi eru:

Sjampó

Zolfo sjampó og Ozon oil í hlutföllunum 3:1 og jafn mikið af vatni. Nuddað á þófana en vegna olíunnar mun blandan ekki freyða mikið. Látið vinna í 3 mín og skolið þá vandlega.

Næring

Protective Shield næring og PH balance í jöfnum hlutföllum og 6 - 8 dropar af Ozon olíu. Jafn mikið af vatni sett í blönduna og þannig ráðlagt að hún sé heldur þykkari en næringarblanda í feldinn. Láta vinna í 3 - 5 mín og svo skola vandlega.

Eftir þvott ætti að þurka þófana vel með hárblásara.

Þvo fæturna á 10 - 14 daga fresti.

Séu fæturnir mjög slæmir, með mikinn kláða er gott að bera SOS gel á þófana eftir þörfum en það dregur úr kláða og hjálpar með gróandann. Einnig getur verið gott að bera til skiptis daglega á þófann SL og Oligo Elements þegar dregið hefur úr kláðanum.

7 vörur
 • Zolfo Plus Sjampó
  Zolfo Plus Sjampó
  Regular price
  3.260 kr
  Regular price
  Verð
  3.260 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Ozonized Olive Oil
  Ozonized Olive Oil
  Regular price
  2.800 kr
  Regular price
  Verð
  2.800 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Protective Shield næring
  Protective Shield næring
  Regular price
  3.880 kr
  Regular price
  Verð
  3.880 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • PH Balance
  PH Balance
  Regular price
  5.050 kr
  Regular price
  Verð
  5.050 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Derma Gel S.O.S
  Derma Gel S.O.S
  Regular price
  4.380 kr
  Regular price
  Verð
  4.380 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • SL – Róandi Sermi
  SL – Róandi Sermi
  Regular price
  4.450 kr
  Regular price
  Verð
  4.450 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Oligo-elements Lotion
  Oligo-elements Lotion
  Regular price
  7.250 kr
  Regular price
  Verð
  7.250 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt