Ræktendaklúbbur
Afsláttarkjör fyrir ræktendur
- Með afsláttarkóðanum "RÆKTUN" fá ræktendur 15% afslátt af öllum vörum í vefversluninni. Afsláttarkóðinn er tengdur við e-mail ræktanda og má ekki deila til annarra.
Afsláttarkóði fyrir hvolpakaupendur
- Ræktendur fá afsláttarkóða sem þeir geta deilt með eigendum hvolpanna frá sér. Kóðinn veitir 7% afslátt af öllum vörum í vefverslun.
- Ræktendur eru einnig hvattir til að benda hvolpakaupendum sínum á hvolpastartpakkann (sjá Hvolpastartpakki)
Hvolpasett
- Fyrir alla afhenta hvolpa fá ræktendur 100 ml. af hvolpasjampói og næringu. Með settinu fylgir bæklingur með upplýsingar um Iv San Bernard.
- Settið er þróað til að styðja við feldhirðu hvolpanna.
- Ræktendur eru einnig hvattir til að deila hlekk á þessa síðu sem veitir fræðslu um hvolpafeldinn. (sjá Hvolpafeldur)
Samfélagsmiðlar
- Ræktendur eru hvattir til að deila upplifun sinni af vörunum með jákvæðum hætti, hvort sem er í máli eða myndum.
- Verslunin er með eftirfarandi samfélagsmiðlareikninga og merkingu:
- Facebook: Iv San Bernard - Vefverslun á Íslandi
- Instagram: ivsanbernard_iceland
- Merki: #ivsanbernardiceland
Almennir skilmálar
- Verslunin áskilur sér rétt til að endurskoða eða breyta kjörum samkomulagsins hvenær sem er, með fyrirvara um breytingar.
Álftanesi, 1. nóvember 2024