Feldnámskeið - 7. júní

Feldnámskeið - 7. júní

Regular price
3.000 kr
Regular price
Verð
3.000 kr
Einingarverð
per 
Availability
Uppselt
Virðisauki innifalin. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Mánudaginn 7. júní kl. 19.00 - 21.00 mun Sigga Magga, sem ræktar Tia Oroka Cotona og Anna María sem ræktar Havanese, halda námskeið þar sem leiðbeint verður með böðun og annað sem viðkemur feldhirðu. Eingöngu 8 pláss laus.

Tilvalið fyrir þá sem vantar leiðbeiningu um það hvernig þeir ættu að haga feldhirðu sinna hunda. Leiðbeiningarnar eiga helst við feldhunda eins og Coton, Havanese, Lhasa Apso, Maltese og tegundir með sambærilegan feld.

Einnig verða vörur frá Iv San Bernard kynntar og veittur 15% afsláttur af þeim þetta kvöld.

Námskeiðið verður haldið að Klukkuholt 12, Álftanesi. Ekki er gert ráð fyrir að hundar komi með á námskeiðið.