Greiður
Greiður
Hefðbundið verð
1.530 kr.
Hefðbundið verð
Útsöluverð
1.530 kr.
Verð einingar
/
per
Járngreiður sem koma í 4 stærðum og eru með þéttari pinna öðrumegin fyrir utan þá stærstu.
Þessi minnsta er m.a. tilvalin til að greiða í gegnum skegg, taka óhreinindi úr augnkrók, greiða fyrir teygjur og spennur og annarsstaðar þar sem lítil greiða er hentug.
Næst minnsta er einnig tilvalin fyrir skegg, teygjur, hvolpa og aðra smáa hunda
Stærri greiðurnar hentar flestum hundum (líka fullvöxnum smáhundum) til að fara yfir feldinn til að greina að allar flækjur hafa verið fjarlægðar og áður en farið er í sýningahringinn.