Frí sending með Dropp á pöntunum yfir 12.500 kr.

Námskeið 28. nóvember kl. 9 - 11

Hreinleiki er heilsa, heilsa er fegurð.

Monique Van de Ven mun halda vefnámskeið þar sem farið verður yfir líffræði feldsins, hvernig hann er uppbyggður og hvernig hann endurnýjar sig sem eru mikilvægar upplýsingar að hafa til að stuðla að heilbrigðri húð og feld.
Monique mun segja frá því hvernig þessar upplýsingar eru hafðar að leiðaljósi við þróun og framleiðslu á Iv San Bernard vörunum.
Monique hefur ferðast víða um heiminn í fjölda mörg ár og haldið fjöldan allan af námskeiðum um feld og feldhirðu.
Námskeiðið fer fram á ensku.

Hér er hlekkur á skráningarform en upplýsingar um e-mail verða að hafa borist fyrir lok dags 24. nóvember. 
https://forms.gle/DrRurLbPkBPjEkDA8