Iv San Bernard

VELFERÐ GÆLUDÝRSINS ÞÍNS

Velkomin til Iv San Bernard, framleiðanda á feld og húðvörum!

Hreinleiki er heilsa, heilsa er fegurð

Iv San Bernard framleiðir hágæða húð- og feldvörur. Vörurnar frá Iv San Bernard eru byggðar á þeirri hugmyndafræði að á meðan húð og feldur eru heilbrigð, þá líta þær líka vel út. Hver vara er vandlega skipulögð til að þjóna velferð húðar og feldar besta vinarins.

Sérhver húð og feldur á skilið þá umönnun sem þau þarfnast

Iv San Bernard er með nokkrar vörulínur, hver með sinn tilgang og markmið. Vörurnar hafa verið framleiddar í yfir 20 ár út frá þeirri hugmyndafræði að vera heildræn lausn í umhirðu húðar og feldar. Af þeirri ástæðu hafa vörurnar verið framleiddar fyrir daglega umhirðu (t.d. Traditional, Traditional Plus), sýningar (t.d. Green Caviar, Black Passion, ISB technique) auk tilfella sem þarfnast sérstakrar meðhöndlunar (t.d. Fruit of the Groomer, Atami, Mineral Complex , Mineral Red).

Sérhæfð lausn fyrir gæludýrið þitt

Einn af kostum Iv San Bernard vörunum er að allar vörurnar eru samhæfar. Þetta tryggir að með réttri samsetningu á vörunum finnur þú alltaf viðeigandi samsetningu fyrir þarfir feldar og húðar þíns gæludýrs. Hafðu samband ef þú þarft aðstoð við að velja vörur!