Skilmálar
Iv San Bernard framleiðir margar vörur í mismunandi vörulínum. Eingöngu takmarkað úrval af vörum er á lager en hægt er að skrá sig á biðlista sé óskað eftir vörum, öðrum en þeim sem eru á lager.
Iv San Bernard - vefverslun á Íslandi áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða uppá vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Afhending vöruHægt er að sækja vörur á eftirfarandi staði:
- Litla Hönnunar Búðin, Strandgötu 19, Hafnarfirði. Mán - fös kl. 12 - 18 og lau 12-16.
- Klukkuholt 12, Álftanesi. Tímasetning eftir nánari samkomulagi.
Einnig er hægt að fá vörur sendar með Dropp eða Íslandspósti og gilda verð og viðskiptaskilmálar um þær sendingar eftir að þær hafa verið afhentar.
Skilafrestur og endurgreiðslurétturEnginn skilaréttur er til staðar.
VerðVinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.
Skattar og gjöldÖll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk.
TrúnaðurSeljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingarnar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Lög og varnarþing
Anna María Ingvarsdóttir
Klukkuholt 12
225 Álftanes
e-mail: annamaria@ivsanbernard.is
kt. 020677-5469
VSK númer: 135161