Safn: ISB Technique line

Eins og nafn vörulínunnar gefur til kynna þá veitir hún ögn meiri tæknilegan stuðning við feldinn, t.d. djúphreinsun og djúpnæringu. Vörulínan er rík af steinefnum og oligoelements sem gefur orku og nærir feldinn þannig að hann verður fallegur og bjartur.