Traditional line - plus

Viðhaldslína sem er alveg laus við sodium lauryl sulphate (SLS), efni sem er notað í snyrtivörur en getur með tímanum leitt til þess að húðin og feldurinn verður þurr og valdið óþægindum. Samsetning þessarar vörulínu er með þeim hætti að hún hentar þeim gæludýrum sem eru með viðkvæma húð.

  • Sítrónusjampó og næring

    Hannað fyrir snögghærðan feld og stuðlar að fitujafnvægi húðarinnar, verndar hana og feldinn og kemur í veg fyrir flösumyndun.

  • Bananasjampó og næring

    Hannað fyrir meðalsíðan feld en flestar hundategundir falla hér undir og allar kattategundir. Bananalínan breytir ekki áferð feldsins en gefur glans og mýkt. Línan inniheldur nauðsynlegt steinefni og næringarefni.

  • Grænt eplasjampó og næring

    Hannað fyrir síðan feld og þar sem öll hárin eru vel mótuð þarf að tryggja að hárhyrnið falli vel að hverju hári og hafa þessar vörur verið þróaðar til að ná því markmiði. Þessi lína inniheldur einnig meira af kollageni sem er mikilvægasta byggingarefni húðarinnar og tryggir aukin raka.

  • Protective Shield

    Veitir vörn gegn útvortis sníkjudýrum. Tilvalið að bæta við hefðbundna feldhirðu á sumrin.