
Viðkvæm
Mýkjandi eiginleikar vörunnar veita vellíðan. Ginkgo Biloba er andoxunarefni og bólgueyðandi, fullkomið fyrir stutthærða hundinn eða köttin með viðkvæmu húðina.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: eftir þvott með sjampói, nuddið næringu beint í feldinn og burstið yfir. Látið vinna í 3 mín og skolið vandlega með volgu vatni. Til að ná sem bestum árangri skaltu halda áfram meðferðinni með Atami Relax freyðitöflum.
ÁBENDING: þú getur fengið betri áhrif af næringunni með því að setja lítið magn af heitu vatni í hárnæringuna (opnar próteinin). Hrærið vel og passið að blandan hafi kólnað nægilega vel áður en hún er borin í feldinn.
Sjá einnig leiðbeiningar um OPEN-CLOSE-OPEN meðferðina.
250 ml.