Safn: Aussie tík, ári eftir got
Þessi uppskrift er sett saman fyrir rauða aussie tík sem er með upplitaðan og líflausan feld ári eftir got. Baða á 3-4 vikna fresti.
Sjampó
Mineral H, bera óblandað í blautan feldinn, vinna upp froðu og láta vinna í 3 mín.
Næring
Blanda saman Derma Plus, Black passion í nokkurnvegin jöfnum hlutföllum og K101 (byrja á 1-2 tsk, of mikið K101 gerir feldinn of feitann). Setja út í um 2 dl. af vatni og bera í feldinn. Gott er að kemba yfir feldinn svo næringin dreifist sem best um feldinn og nái niður í húð. Láta vinna í 3-5 mín áður en næringin er skoluð vandlega úr feldinum.
Á milli baða
Um 2-3 dögum fyrir bað, blanda K101 í smá vatn og bera í feldinn. Láta liggja í feldinum þar til kemur að næsta baði.
-
Derma Plus – Nourishing Solution - næring
Hefðbundið verð Frá 4.350 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
02 Energetic and Revitalising Mask
Hefðbundið verð Frá 4.230 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
K101 – Anti tangle conditioner with avocad oil
Hefðbundið verð 8.020 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Mineral H sjampó
Hefðbundið verð Frá 2.860 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per