03 Oil – Intensive Treatment
03 Oil – Intensive Treatment
Black Passion olían er öflug meðferð fyrir allar feldtípur. Argan olían er rík af vítamínum sem styrkir orkuforða feldsins og tryggir djúpan raka sem gerir feld gæludýra silkimjúk og ótrúlega glansandi.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: notast til viðhalds og næringar: bætið nokkrum dropum af olíunni við næringuna eða í sjampóið. Blandið og dreifið vandlega í feldinn. Látið standa í um 3 - 5 mín og skolið þá vandlega. Sem vörn, berið vandlega í þurran og hreinan feldinn. Ekki skola.
Ábending: Black Passion olían er hrein argan olía. Ef þig vantar raka fyrir þurra húð skaltu bæta 6-12 dropum af arganolíu í sjampóið. Ef þú þarf raka fyrir þurran feld skaltu bæta 6-12 dropum af arganolíu í næringuna. Þegar um er að ræða þurran feld er jafnframt mælt með því að bæta PH balance við næringuna til að ná heildaráhrifum. Fyrir hárlaus glæludýr er hægt að nota olíuna beint á húðina sem vörn. Argan olían er antiratical sem felur í sér að hún veitir vörn gegn utanaðkomandi skaðlegum áhrifum.