
Sápustykki sem fjarlægir gula slikju úr hvítum feldi og rauðan tón úr svörtum feldi. Sérstaklega hentugt til staðbundinnar notkunar á skeggi, augnkrók, fótum o.s.frv.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Bleytið feldinn, vinnuð Diamond sápustykkið í feldinn. Leyfið að vinna í 3 mín og skolið þá vandlega.