
UNNIÐ ÚR HREINU GINKGO BILOBA
Ginkgo Biloba er þekkt fyrir að vinna gegn áhrifum öldrunar á húðina. Það er náttúrulega vöðvaslakandi, bólgueyðandi og hjálpar til að bæta blóðrásina í háræðunum. Olían stuðlar að viðhaldi og vexti feldsins og hjálpar til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Blandið í það sjampó eða þá næringu sem hentar feldgerð gæludýrsins eða berið beint í feldinn fyrir tafarlausa virkni. Frábært að blanda saman við Atami Red Clay vöruna.
ÁBENDING: Jafnvel lítið magn er nóg, blandaðu 5 ml. saman við sjampó eða næringu.