1
/
of
6
Onega
Hringað leður með keðju - 8 mm
Hringað leður með keðju - 8 mm
Hefðbundið verð
5.450 kr.
Hefðbundið verð
Útsöluverð
5.450 kr.
Verð einingar
/
per
VSK innifalinn.
Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.
Couldn't load pickup availability
Sterk og mjúk ól úr hágæða ekta leðri, styrkt með nælonþræði. Ólin er rúnnuð allan hringinn og rennur mjúklega eftir feldinum – tilvalin fyrir meðalstóra og stærri hunda.
Ólarnar koma í mismunandi litum og stærðum. Úrval er takmarkað en hægt að sérpanta þá samsetningu sem leitað er eftir með því að senda tölvupóst.
Þvermál leðurhluta: 8 mm
Val á réttri stærð:
Mældu háls hundsins beint fyrir aftan eyrun og veldu ól samkvæmt þeirri mælingu. Ekki bæta við aukasentímetrum. Heildarummál ólarinnar (með keðju) þarf að vera nægjanlegt til að renna ólinni auðveldlega yfir höfuð hundsins.
Athugið: Ólin er ætluð til notkunar í göngutúrum og á ekki að vera á hundinum allan daginn.
Ólarnar eru framleiddar af Onega.
Deila
