
KS Odor'Stop er lyktaeyðir sem losar feldinn við óþægilega lykt af þvagi og saur. Spreyið hindrar útbreiðslu baktería og hindrar uppgufun vondrar lyktar. KS Odor'Stop er ekki skaðlegt dýrunum.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: spreyið beint á svæðið sem sem lyktin á uppruna sinn frá.
Ábending: Það er alltaf betri kostur að þrífa óhreynindi með þurrshampói en spreyið er tilvalið til að eyða tilheyrandi lykt. Einnig má nota spreyið á föt, gólfefni eða húsgögn, en alltaf ætti að prófa vöruna á litlu lítt áberandi svæði fyrst.