Red Clay
Red Clay
Hefðbundið verð
7.660 kr.
Hefðbundið verð
Útsöluverð
7.660 kr.
Verð einingar
/
per
Öflug meðferð
Rauði leirinn frá Atami er snyrtivara, hagnýt og náttúrleg. Hráefni í leirinn er vandlega valinn og unninn með mikilli alúð. Þessi vara er mjög áhrifarík og virkar með öllum feldgerðum.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Rauði leirinn frá Atami á að bera á og dreifa jafnt á þau svæði sem þarfnast meðferðar. Ef meðhöndla þarf allan feldinn er mælt með því að blanda vatni við leirinn ásamt Ginkgo Biloba olíunni. Bera í feldinn og láta vinna í 10 mín og skola síðan. Þar á eftir er mælt með því að nota Atami sjampó og næringu sem hentar feldgerðinni og í lok meðferðar er mælt með því að skola með Atami Relax töflunum.
VIÐVÖRUN: Ekki nota þessa vöru öðruvísi en lýst er hér að ofan.