
Fækjuhnífurinn frá Show Tech er með stálhnífa með rúnuðum enda til að hámarka öryggi. Blaðið er hannað til að tryggja fyrirhafnalausa flækjulosun. Haldfangið er klætt stömu gúmmíi til að tryggja gott grip og þægindi. Auðvelt er að snúa blaðinu þannig að hnífurinn henti örvhentum.
AÐVÖRUN: Þetta er mjög beitt áhald, börn ættu ekki að nota flækjuhnífinn. Mikilvægt er að fara varlega nálægt húðfellingum, kynfærum, eyrum, í nára, við augu og önnur viðkvæm svæði.