
Það getur verið vandasamt að snyrta hundana, sérstaklega þegar maður hefur takmarkaða reynslu. Með þessum skærum nærðu á einfaldan og öruggan hátt að klippa hár á litlum svæðum eða líkamspörtum hundsins, eins og í þófunum, á milli tánna, við endaþarm, tríni og eyru.