Talc næring - fyrir hvolpa og kettlinga
Talc næring - fyrir hvolpa og kettlinga
Hefðbundið verð
3.870 kr.
Hefðbundið verð
Útsöluverð
3.870 kr.
Verð einingar
/
per
Sérstök næring fyrir ungan feld hvolpa og kettlinga. Mýkjandi, nærandi og skilur eftir sig mildan ilm. "Framleitt fyrir knús!"
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Berið í feldinn eftir þvott með Talc sjampóinu. Nuddið varlega í feldinn og látið vinna í 3 mín. Skolið vandlega með volgu vatni og þurrkið feldinn með hárblásara eftir þvott. Vegna þess hversu mildar þessar vörur eru þá er óhætt að þvo feldinn eftir þörfum.
Ábending: Þar sem fitukirtlar hvolpa eru enn að þroskast er sérstaklega mikilvægt að nota alltaf næringu eftir þvott með sjampói því til viðbótar við það að fjarlægja óhreinindi þá fjarlægir sjampóið líka eitthvað af nauðsynlegum fitum úr feldinum sem næringin byggir aftur upp.