Frí sending með Dropp á pöntunum yfir 12.500 kr.

Vörulisti: Fjarlægja bláan lit úr hvítum feldi

Ef feldur hunds er ekki nægjanlega vel nærður þegar hann er meðhöndlaður með bláum dropum úr reinforce color getur það gerst að blár litur verður eftir í feldinum.

Til að losna við litinn úr feldinum er mælt með því að beita eftirfarandi meðferð sem er mild en vinnur samt djúpt niður í kjarna feldsins. 

Sjampó

Sjampóblandan er gerð úr Purifying sjampói með steinefnum úr Dauðahafinu og Purifying mask sem veitir djúpverkandi meðferð og inniheldur steinefni og leir úr Dauðahafinu. Þessar vörur, hvorar um sig innihalda mikið af næringarefnum. Þegar þessar vörur eru blandaðar saman á þennan hátt opnar sjampóið svitaholurnar í húðinni og hárhyrnið í hárinu og leirinn frá Purifying maskanum kemst í gegnum hárhyrnið og leysir upp litabreytinguna smám saman.

Blandið 1-2 msk sjampói og 1-2 msk næringarmaksa saman við um 1 dl af vatni. Berið í feldinn og látið vinna í 10 mín. Ef hundinum verður kalt á meðan beðið er, má pakka honum inn í handklæði. Virkni varanna er mest þegar hlítt er hjá hundinum. Skolið svo vel og vandlega.

Næring

Næringarblandan örvar hársekkinn til vaxtar og viðheldur feldinum. Blandan bætir kollagenið og miklum raka í húðina og feldinn. Markmiðið er að vera með heilbrigðan feld í réttu rakajafnvægi.

Vörunum er blandað saman í eftirfarandi hlutfalli: Mineral Red, 2 msk, PEK 2 tsk, PH Balance 3 tsk, K101 1 tsk. Þessu blandað vandlega saman og svo saman við 1,5 dl. vatn. Berið vandlega í hundinn, gott er að kemba í gegnum feldinn með mjúkum bursta svo næringin komist allsstaðar að. Látið vinna í 15 mín og vefnið handklæði um hundinn á meðan vörurnar vinna. Skolið svo vel og vandlega.

Athugið, ekki gera ráð fyrir að þetta hafist í einum þvotti, heldur kemur þetta smám saman.

Eftir fyrsta þvott endurtakið meðhöndlunina 1 viku síðar og svo endurtaka á tveggja vikna fresti.

6 vörur
 • Purifying Shampoo
  Purifying Shampoo
  Regular price
  6.290 kr
  Regular price
  Verð
  6.290 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Purifying Mask - næring
  Purifying Mask - næring
  Regular price
  7.490 kr
  Regular price
  Verð
  7.490 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Derma Plus – Nourishing Solution - næring
  Derma Plus – Nourishing Solution - næring
  Regular price
  4.350 kr
  Regular price
  Verð
  4.350 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • PEK
  PEK
  Regular price
  3.380 kr
  Regular price
  Verð
  3.380 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • PH Balance
  PH Balance
  Regular price
  5.050 kr
  Regular price
  Verð
  5.050 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • K101 – Anti tangle conditioner with avocad oil
  K101 – Anti tangle conditioner with avocad oil
  Regular price
  8.020 kr
  Regular price
  Verð
  8.020 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt