Safn: Millisíður og stríhærður feldur
Millisíður feldur er þannig að í hverjum hársekk er eitt aðalhár sem vex í samræmi við feldlengd tegundarinnar. Úr sama hársekk vaxa einnig 8 - 12 stuðningshár sem verða mislöng. Þessi hár veita veiðihundum, mörgum vinnuhundum, terríerum o.s.fv. þá vörn sem þeir þarfnast við sína vinnu.
Þennan feld þarf að annast með vörum sem styðja vel við heilsu stuðningsháranna og er það haft að leiðarljósi við hönnun á vörum fyrir millisíðan og stríhærðan feld. Sömu vörur henta fyrir allar kattategundir.
Athugið að sumar tegundir með langan feld eru með mörg stuðningshár og gætu því þarfnast sömu meðhöndlun og tegundir með millisíðan og stríhærðan feld.
Það er margt sem getur haft áhrif á heilbrigði feldsins eins og t.d. álag, veikindi, lyf, gelding/ófrjósemis aðgerð, meðganga og mjólkurframleiðsla, veðrið (hiti, raki, sól o.s.frv) o.fl.
Feldurinn getur því breyst sem og sú umhirða sem hann þarfnast. Vanti þig ráð með feldhirðuna er velkomið að hafa samband hér í gegnum síðuna.
Athugið að við val á vörum skal hafa í huga hvernig feldurinn væri ef hann er ekki klipptur.
-
Banana sjampó - millisíður og stríhærður feldur
Hefðbundið verð Frá 2.870 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Banana næring - millisíður og stríhærður feldur
Hefðbundið verð Frá 3.870 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Banana Plus sjampó – án SLS - millisíður og stríhærður feldur
Hefðbundið verð Frá 3.030 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Banana Plus næring - án SLS - millisíður og stríhærður feldur
Hefðbundið verð Frá 3.230 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Orion sjampó - millisíður feldur
Hefðbundið verð Frá 4.810 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Orion næring - millisíður feldur
Hefðbundið verð Frá 4.750 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Caviar Green næring
Hefðbundið verð Frá 3.880 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Caviar Green sjampó
Hefðbundið verð Frá 3.330 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
01 Nourishing Shampoo
Hefðbundið verð Frá 3.610 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
02 Energetic and Revitalising Mask
Hefðbundið verð Frá 4.230 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Rautt greipaldin sjampó - millisíður feldur
Hefðbundið verð Frá 3.150 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Rauð greipaldin næring - millisíður feldur
Hefðbundið verð Frá 3.910 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Ginseng sjampó - millisíður feldur
Hefðbundið verð 5.630 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Ginseng næring - millisíður feldur
Hefðbundið verð 5.880 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per -
Banana sjampó - millisíður og stríhærður feldur - prufur
Hefðbundið verð 790 kr.Hefðbundið verðVerð einingar / per