Frí sending með Dropp á pöntunum yfir 12.500 kr.

Vörulisti: Snöggur feldur

Hundar með snöggan feld eru með eitt aðalhár og fá stuðningshár í hverjum hársekk. Þar sem feldurinn veitir takmarkaða vörn fyrir húðina þá bæta þessir hundar það upp með því að framleiða 30% meiri húðfitu. Jafnframt liggur feldur þessara hunda nokkuð þétt að húðinni.

Mikilvægt er að bursta ALDREI á móti hárvextinum, það getur skemmt hársekkinn og leitt til sýkingar. 

Hundar með þessa feldgerð eru þvegnir með sjampói sem fjarlægir meira af fitu en aðrar vörur og því er mikilvægt að nota næringu eftir þvottinn með sjampói til að bæta upp það sem sjampóið fjarlægði. Sé það ekki gert er hætt við að fitukirtlarnir fara í yfirvinnu við fituframleiðslu sem leiðir yfirleitt til þess að þeim fer að klæja auk þess sem það getur fljótt komið áberandi hundalykt af þeim. 

Það er margt sem getur haft áhrif á heilbrigði feldsins eins og t.d. álag, veikindi, lyf, gelding/ófrjósemis aðgerð, meðganga og mjólkurframleiðsla, veðrið (hiti, raki, sól o.s.frv) o.fl.

Feldurinn getur því breyst sem og sú umhirða sem hann þarfnast. Vanti þig ráð með feldhirðuna er velkomið að hafa samband hér í gegnum síðuna.

Athugið að við val á vörum skal hafa í huga hvernig feldurinn væri ef hann er ekki klipptur.

14 vörur
 • Sítrónu sjampó - snöggur feldur
  Sítrónu sjampó - snöggur feldur
  Regular price
  2.870 kr
  Regular price
  Verð
  2.870 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Sítrónu næring - snöggur feldur
  Sítrónu næring - snöggur feldur
  Regular price
  3.870 kr
  Regular price
  Verð
  3.870 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Sítrónu sjampó - án SLS - snöggur feldur
  Sítrónu sjampó - án SLS - snöggur feldur
  Regular price
  3.030 kr
  Regular price
  Verð
  3.030 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Sítrónu næring - án SLS - snöggur feldur
  Sítrónu næring - án SLS - snöggur feldur
  Regular price
  3.230 kr
  Regular price
  Verð
  3.230 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Cassiopeia sjampó - snöggur feldur
  Cassiopeia sjampó - snöggur feldur
  Regular price
  4.810 kr
  Regular price
  Verð
  4.810 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Cassiopeia næring - snöggur feldur
  Cassiopeia næring - snöggur feldur
  Regular price
  4.750 kr
  Regular price
  Verð
  4.750 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Caviar Green sjampó
  Caviar Green sjampó
  Regular price
  3.330 kr
  Regular price
  Verð
  3.330 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Caviar Green næring
  Caviar Green næring
  Regular price
  3.880 kr
  Regular price
  Verð
  3.880 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • 01 Nourishing Shampoo
  01 Nourishing Shampoo
  Regular price
  3.610 kr
  Regular price
  Verð
  3.610 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • 02 Energetic and Revitalising Mask
  02 Energetic and Revitalising Mask
  Regular price
  4.230 kr
  Regular price
  Verð
  4.230 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Kirsuberja sjampó - snöggur feldur
  Kirsuberja sjampó - snöggur feldur
  Regular price
  3.150 kr
  Regular price
  Verð
  3.150 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Kirsuberja næring - snöggur feldur
  Kirsuberja næring - snöggur feldur
  Regular price
  3.910 kr
  Regular price
  Verð
  3.910 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Ginkgo Biloba sjampó - snöggur feldur
  Ginkgo Biloba sjampó - snöggur feldur
  Regular price
  5.630 kr
  Regular price
  Verð
  5.630 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt
 • Ginkgo Biloba næring - snöggur feldur
  Ginkgo Biloba næring - snöggur feldur
  Regular price
  5.880 kr
  Regular price
  Verð
  5.880 kr
  Einingarverð
  per 
  Availability
  Uppselt