01 Nourishing Shampoo - prufur
01 Nourishing Shampoo - prufur
Shampoo 01 hentar fyrir allar feldgerðir. Sjampóið er með verndandi og hreinsandi virkni sem gefur feldinum glans og birtu. Arganolían nærir feldinn á meðan innihald úr þangi gefur skjótan gljáa. Stofnfrumur úr vínberjum vernda gegn öldrun og útfjólubláum geislum.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: dreifið úr sjampóinu í blautan feldinn. Nuddið vandlega og skolið vel á eftir. Berið svo Mask 02 næringuna í feldinn.
Ábending: Eftir þvott er mikilvægt að nota næringu í allan feld, óháð lengd hans, bæði til að byggja upp feldinn sem og húðina. Þegar feldurinn er þveginn með sjampói þá bæði fjarlægast óhreynindi sem og mikilvægar olíur sem næringin bætir upp.
Black passion vörulínan gefur satín áferð, glans og verndar húð og feld. Argan olían inniheldur E-vítamín og hefur róttæka eiginleika sem verndar gegn utanaðkomandi skaðlegum áhrifum (t.d. borgarmengun og útfjólubláum geislum. Black Passion næringin er án parabena og sílikons.