1
/
of
3
BERRYOMG
BerryOMG - Silk & Shine
BerryOMG - Silk & Shine
Hefðbundið verð
2.460 kr.
Hefðbundið verð
Útsöluverð
2.460 kr.
Verð einingar
/
per
VSK innifalinn.
Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.
Couldn't load pickup availability
BERRYOMG® Silk & Shine – fyrir heilbrigða húð og feld
Hvort sem gæludýrið þitt glímir við húðvandamál eða þú vilt styðja við heilbrigða húð og glansandi feld, þá er BERRYOMG® Silk & Shine rétta lausnin.
BERRYOMG® Silk & Shine er fæðubótarefni úr sólberjafræolíu og hafþyrnisolíu, þróað í Finnlandi í samstarfi við dýralækna.
Hvert hylki inniheldur:
- Omega-3 og omega-6 fitusýrur sem styrkja varnarhjúp húðarinnar og draga úr þurrki og kláða.
- Omega-7 fitusýru úr hafþyrni sem styður heilbrigði húðar og slímhúða.
- Náttúrulegt E-vítamín og beta-karótín, öflug andoxunarefni sem vernda frumur og stuðla að fallegum glans í feldinum.
Ávinningur fyrir gæludýrið þitt
- Viðheldur rakajafnvægi húðarinnar.
- Minnkar flösu, hárlos, sveppavandamál og ofnæmiseinkenni.
- Hentar einnig fyrir hunda með langvinn húðvandamál.
- Stuðlar að fallegum gljáa í feldinum.
- Sérstaklega hentugt fyrir viðkvæm dýr – hylkin valda ekki brjóstsviða eins og olíur geta gert.
Örugg og rannsökuð vara
Allar vörur úr BERRYOMG® línunni eru framleiddar í Finnlandi og byggja á víðtækum rannsóknum á heilsufarslegum áhrifum berjaolíu og andoxunarefna. Þær eru án litar- og rotvarnarefna, gers, sykurs, mjólkur, glútens, fiskiolíu og dýraafurða.
Sýnilegur árangur sést oft á 2–6 vikum.
Dagskammtur
- Undir 10 kg. ein perla á dag
- Yfir 10 kg. tvær perlur á dag
Deila


