Skip to product information
1 of 1

Iv San Bernard

Caviar Green næring - prufur

Caviar Green næring - prufur

Hefðbundið verð 1.800 kr.
Hefðbundið verð Útsöluverð 1.800 kr.
Útsala Uppselt
VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.
Size

Caviar Green næringin er rík af innihaldsefnum sem mýkir feldinn, endurheimtir stykr og kraft. Vítamín F og Omega 3 vernda feldinn fyrir álagi og hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi. Varan er hönnuð til að hafa skjót áhrif og styrkja útgeislun og heilsu feldsins.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Berið í feldinn eftir þvott með Caviar Green sjampóinu. Látið vinna í feldinum í 5 - 10 mín og skolið þá vandlega.

Fyrir sýningar: fyrir sýningar ætti að byrja að þvo með Caviar Green vörunum ásamt viðeigandi stuðningsspreyi að lágmarki 45 dögum fyrir sýningu þannig að þvottur hefur átt sér stað að lágmarki 3 sinnum áður en að sýningunni kemur.

Ábending: Til að ná fram betri virkni með næringunni, blandið þá næringu sem þið þurfið í mjög heitt vatn (þannig eru próteinin virkjuð). Blandið vandlega og gætið að blandan sé ekki of heit þegar hún er borin í feldinn. Hlutfall vatns í blöndunni getur verið breytileg eftir feld hundsins, oft er ákjósanlegt hlutfall 1:3.

Sjá allar upplýsingar