
Hydra næringin er unnin úr lavender og hefur róandi og sefandi eiginleika sem gerir þessa næringu sérstaklega hentuga fyrir hunda og ketti með viðkvæma húð sem finna fyrir kláða. Varan gefur feldinum glans og hjálpar til við að draga úr kláðatilfinningu í húð.
500 ml.