
Sýningataumur úr leðri, breidd 6mm.
Þessi taumur hentar fyrir litla og meðalstóra hunda.
Lengd taumsins ~100 cm. Uppgefin stærð miðar við leðurhluta ólarinnar.
Fáanlegt í eftirfarandi stærðum: 25, 27, 30, 33, 35 cm
Litir: Svartur, brúnn og beige. Litur keðju: silfur.
Til að velja rétta stærð, mælið háls hundsins fyrir aftan eyru. Ekki bæta við auka cm.