Frí sending með Dropp á pöntunum yfir 12.500 kr.

Vörulisti: Schnauzer - uppskrift

Þessi uppskrift er sett saman fyrir Schnauzer sem er með víðtækt fæðuofnæmi. Um er að ræða dvergschnauzer, svartur og silfur, 3 ára ógeldur rakki.

Meðferðina ætti að framkvæma í 6 skipti, á tveggja vikna fresti áður en farið er í viðhaldsmeðferð. Á meðan á þessari meðferð stendur ætti ekki að raka feldinn á hundinum, kemba honum með bursta sem ertir ekki húðina og ef hann klórar sér þá nota Derma S.O.S. gel á viðkvæma staði.

Premask

Zeo mask 30 ml, blandað með 5 ml. Gingko olíu og 5 ml. Ozonized Olive oil. Út í þessa blöndu er settur um 1 dl. vatn og hrært kröftuglega þannig að úr verði nokkuð þykk blanda sem borin er í þurran feldinn og látin vinna í um 15 mín. Til að tryggja betri virkni ætti að pakka hundinum inn í handklæði. Að þessu loknu er næringarblandan skoluð vandlega úr feldingum.

Sjampó

Um 1 msk. af Zolfo plus ásamt 5 ml. af Ozonized Olive oil er blandað saman við vatn og borið í allan feldinn. Athugið að vegna olíunar þá mun sjampóið ekki freyða mikið. Látið vinna í um 3 mín og skolið þá vandlega úr feldinum.

Næring 

Blandið um 10 ml. af Zeo mask, 5 ml. K101 og 5 ml Ginkgo. Bætið þá við um 1 - 2 dl. af vatni. Vinnið næringarblönduna vel inn í feldinn. Gott er að kemba yfir með mjúkum bursta til að tryggja að næringin nái að breiðast sem best um allan feldinn. Látið vinna í 3 - 5 mín og skolið þá vandlega úr feldinum.

 

Þegar þessari meðferð er lokið tekur viðhaldsmeðferð við sem er eftirfarandi. [Ath hvað felur eftirfarandi í sér? The groomer should activate with the stone, before washing and do the shaving after washing and drying. If she cannot do anything else, as using good metal sculpturing scissors]

Sjampó

Um 1 msk. af Mineral H ásamt 5 ml. af Ozonized Olive oil er blandað saman við vatn og borið í allan feldinn. Athugið að vegna olíunar þá mun sjampóið ekki freyða mikið. Látið vinna í um 3 mín og skolið þá vandlega úr feldinum.

Næring 

Blandið um 10 ml. af Black passion næringu við 10 ml. appelsínupek og 5 ml Ginkgo. Bætið þá við um 1 - 2 dl. af vatni. Vinnið næringarblönduna vel inn í feldinn. Gott er að kemba yfir með mjúkum bursta til að tryggja að næringin nái að breiðast sem best um allan feldinn. Látið vinna í 3 - 5 mín og skolið þá vandlega úr feldinum.

8 vörur
  • ZEO-THERM MASK
    ZEO-THERM MASK
    Regular price
    1.630 kr
    Regular price
    Verð
    1.630 kr
    Einingarverð
    per 
    Availability
    Uppselt
  • Ginkgo Biloba Oil
    Ginkgo Biloba Oil
    Regular price
    8.830 kr
    Regular price
    Verð
    8.830 kr
    Einingarverð
    per 
    Availability
    Uppselt
  • Ozonized Olive Oil
    Ozonized Olive Oil
    Regular price
    2.800 kr
    Regular price
    Verð
    2.800 kr
    Einingarverð
    per 
    Availability
    Uppselt
  • Zolfo Plus Sjampó
    Zolfo Plus Sjampó
    Regular price
    3.130 kr
    Regular price
    Verð
    3.130 kr
    Einingarverð
    per 
    Availability
    Uppselt
  • K101 – Anti tangle conditioner with avocad oil
    K101 – Anti tangle conditioner with avocad oil
    Regular price
    7.940 kr
    Regular price
    Verð
    7.940 kr
    Einingarverð
    per 
    Availability
    Uppselt
  • Mineral H sjampó
    Mineral H sjampó
    Regular price
    2.880 kr
    Regular price
    Verð
    2.880 kr
    Einingarverð
    per 
    Availability
    Uppselt
  • Appelsínu næring - styrkjandi virkni
    Appelsínu næring - styrkjandi virkni
    Regular price
    3.230 kr
    Regular price
    Verð
    3.230 kr
    Einingarverð
    per 
    Availability
    Uppselt
  • 02 Energetic and Revitalising Mask
    02 Energetic and Revitalising Mask
    Regular price
    3.740 kr
    Regular price
    Verð
    3.740 kr
    Einingarverð
    per 
    Availability
    Uppselt